Sunnudagur, 22.7.2007
Ja nú væri gott að eiga sjónvarp.
Ekki bý ég svo vel að hafa sjónvarp í minni stofu, annars myndi ég án efa horfa á þessa heimildamynd.
Það er erfitt að vera ungur og fátækur.
![]() |
Líbanskt limbó |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Eruði hætt við hundraðþúsundkróna sjónvarpið?
Höddi (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 03:23
Vorkenni þér ekki neitt.. ég á engan minibar!
Ragnar Ægir Fjölnisson (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 18:12
ja við allavega erum ekki búin að kaupa það ennþá Hözzi ;)
raggi.... á ég minibar????
Birna Magg, 23.7.2007 kl. 22:32
held það sé ekkert betra að vera gamall og fátækur..
Jester Bassemonster (IP-tala skráð) 24.7.2007 kl. 01:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.