Færsluflokkur: Matur og drykkur
Fimmtudagur, 27.9.2007
Þetta er nú meiri vitleysan...
Þetta er nú það lélegasta sem ég hef heyrt lengi... Er fólk alveg heiladautt?
Af hverju ekki að taka bara upp svona kortakerfi? Kortin yrðu t.d seld mánaðarlega, og þá gætu blessaðir krakkarnir ákveðið fyrirfram hvað þau ætluðu að borða oft yfir næsta mánuðinn (væru kannski með vissa vikudaga osfrv). Þá er strax hægt að sjá hvaða fjármagni er hægt að ráðstafa. Nú svo kemur það bara niður á engum öðrum en krökkunum sjálfum þegar þau sleppa máltíð.... Þau voru jú búin að borga fyrir hana, og þá fer hún bara í ruslið.
Þurfa að kaupa tvær máltíðir á dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |